3.9.2013 | 15:42
Steingrímur J Sigfússon ætti að skammast sín!
Hann setur bann á landanir Færeyinga hér á landi, og það á bakvið tjöldin hann þorði ekki að gera það opinberlega, hvað á að kalla svona menn ,ég á ekki orð yfir það. Menn sem fara svona með bestu vin sína ættu ekki skilið að eiga neina vini. Það er skömm að hafa svona menn í þingsölum! Burt með hann!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2013 | 09:45
Talandi um refsiaðgerðir.
Hvernig er staða okkar með skaðabótakröfu vegna hryðjuverkalaga sem sett voru á okkur að mér finnst að ósekju? Á ekkert að gera neitt í þeim málum. Ég veit ekki hvað þau kostuðu okkur í peningum, en það var ekkert smáræði, er alveg tímabært að fara að skoða þessi mál fyrir alvöru í staðin fyrir sitja stöðugt undir ásökunum um ofveiði, sem er algjört kjaftæði. Engar þjóðir hafa farið betur með fiskimiðin en Íslendingar og Færeyingar.Mér finnst að fara ætti í þetta strax, við þurfum á okkar peningum að halda strax, þarna fóru miljarðar í súginn vegna árásar á saklaust ríki sem BRETAR eru þekktir fyrir að hafa stundað í aldaraðir!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2013 | 00:29
Ættla ekki að standa við loforðin, "Geta keipt Jólagjafir"??
Ráðherrar veruleikafyrtir, ef þeir halda að þetta nægi fyrir húsnæði og fæði. Lífeyrisþegar verða þá að halda áfram að lifa á börnunum sínum og vinum, það er alveg sama hver er á vaktinni,það er ekkert að marka loforðin. Vonandi getur þú labbað í næstu gleraugnaverslun Eygló svo þú sjáir betur hvað Lífeyrisþegar hafa það gott. Og svo ættir þú að fá þér heyrnatæki því að þú færð þau frítt ,svo að þú heyrir betur neyðarköllin í skjólstæðingum þínum.Ég veit ekki hvort er verra, ranglætið hjá velferðar stjórninni svo kölluðu, eða réttlætið hjá ykkur, þetta er til skammar.
Skýr skilaboð til aldraðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2013 | 17:44
Engin breiting á ferðakostnaði.
Ferðaskrifstofurnar eru með sama verð nánast og í firra.Hefur engin breyting orðið á gengi síðan. Og hvenær kemur skatta lækkunin á maður kannski að bíða með að panta ferð, kannski veit einhver betur en ég. Nei mér datt þetta svona í hug!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2013 | 02:05
Gleðilegt ár kæru bloggarar.
Og takk fyrir það liðna, Vona að nýa árið verði okkur happadrjúgt, með hækkandi sól!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2012 | 10:11
Það stóð ekki á þeim að leiðrétta fyrir sjálfa sig!!!!
Fari vinstri óstjórnin norður og niður, þetta eru tækifærissinnar sem hugsa bara um egið skinn!!!
Kjaraskerðing verði afturkölluð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2012 | 00:12
Ótrúlegur sigur eins og staðan var, 7. -- 5 Fyrir Arsenal!!!!!!!
Ég sá ekki leikinn því miður en maður bætir úr því: Þetta er alveg magnað,staðan var víst 4---0 í fyrri hálfleik Arsenal 0.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar