24.9.2014 | 10:05
Laun forstjóra, og prósentuhækkanir launa.
Prósentuhækkanir launa er heimskuleg að mínu mati. Það segir sig sjálft að það eikur launabilið endalaust. Og takið nú eftir, hverjir eru það sem vilja alltaf prósentuhækkanir launa, jú það eru kauphæstu mennirnir innan ASI og stjórnendur og forstjórar. Maður með kr Eina milljón á mánuði fær 3% hækkun, laun hans hækka um 30,000. láglaunamaður með kr 200,000, fær kr.6000 á mánuði. Finnst ykkur þetta sanngjarnt, góðir hálsar. Það þarf að skipta um forystu hjá ASI. Víglundur nokkur sagði nú fyrir stuttu að kaupmáttur hefði aukist, jú það er rétt hann hefur aukist hjá honum og hanns skjólstæðingum, eðlilega þar sem þeir fá margfalt hærri launahækkun en almenningur.
Segja laun forstjóra hafa hækkað um 4,8% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.