18 Bílastæði fyrir 102 Íbúðir?

Er einhver glæta í þessu? Vill einhver eiga heima þarna? Hvernig stendur á því að það sé hægt að gera svona augljósa vitleisu, eða er þetta ekki vitleisa, skýring óskast. Manni sínist sem Borgarstjórnar meyrihlutinn standi í eintómum afglöpum með alla hluti,hvað er í gangi?


mbl.is 18 bílastæði fyrir 102 íbúðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Maður verður alerlega orðlaus yfir þessu rugli í borgarstjórn. Og ekki stendur stjórnarandstaðan innan borgarinnar sig betur, situr hjá við þessa atkvæðagreiðslu. Að vísu lét hún bóka mótmæli, en hvers vegna kaus hún ekki á móti?

Það er staðreynd að bílum fjölgar innan borgarinnar, það er staðreynd að umferðin eykst. Það er einnig staðreynd að flestir reiðhjólastígar sem lagðir hafa verið undanfarið, bæði milli herfa og einnig hinir sem gerðir hafa verið með þrengingu á bílaumferð, eru nánast ónýttir.

Hvernig fólk ferðast milli staða verður ekki handstýrt, auk þess sem Reykjavík er höfuðborg okkar lands og því flestir landsmenn sem eiga erindi til hennar. Allar aðgerðir borgaryfirvalda gera okkur landsmönnum sem búum utan borgamarkanna erfiðara fyrir.

Það er virkilega orðin stór spurning hvort íbúum Reykjavíkur sé treystandi til að kjósa stjórn borgarinnar, hvort ekki sé komið að þeim tímapunkti að allir landsmenn velji stjórn yfir höfuðborginni. Síðasta kjörtímabíl og það sem af er þessu, bendir sterklega til þess.

Gunnar Heiðarsson, 15.2.2015 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyjólfur G Svavarsson
Eyjólfur G Svavarsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband