5.5.2015 | 15:52
Verkalyðsfélag Láglaunafólks.!
Þannig gæti hann heitið, sérstakt félag láglanafólks. Það mundi svo semja sérstaklega fyrir sína umbjóðendur. Það er ekki hægt að lyfa af þessum lúsalaunum sem A.S.Í. hefur samið um fyrir lægst launaða fólkið og er reindar Sambandinu til háborinnar skammar.Og nú á að reina að ná kr 300,000 sem nær ekki framfærsluviðmiði sem Ríkisstjórnar apparatið hefur reiknað út.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ESB-strumpaliðið í Brussel byrjar á að kaupa verkalýðsfélags-forystur ríkja sem á að veiða í hernaðarbandalagið bankarænandi.
Þeim hefur líklega ekki tekist að kaupa Vilhjálm Birgisson ennþá.
Yfirstjórnina hjá ASÍ eru þeir Brunsselstrumparnir ójarðtengdu og siðblindu löngu búnir að kaupa upp úr allri jarðtengingu, og þar með frá öllu raunverulegu jarðsambandi.
Sorglega viðutan, þessi valdamafíutannhjól í EES/ESB-Brussel-banka-stjórnsýslunni. EES/ESB-inu sem hefur glatað því sem verðmætast er í siðmenntuðum heimi, sem er traust/trúverðugleiki.
Sorglegt.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.5.2015 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.