Ómakleg árás á Pál Magnússon Útvarpsstjóra.

Skammirnar dynja á Páli Magnússyni útvarpsstjóra, bæði hér á blogginu og víðar fólk safnast fyrir utan útvarpshúsið og hreytir ónotum í útvarpsstjóra sem getur ekkert af þessu gert. Er það réttur vettvangur var hann að skera niður? Það hefðu fleiri getað kvartað út um allt þjóðfélagið en þeir höfðu ekki eins góðan aðgang að ljósvakamiðlinum. Ég votta þessu fólki samúð mína, en það eru svo margir sem hafa gengið í gegnum það sama. Milli 3 og 400 hundruð manns eða meira hjá Landsspítalanum, en hvað sem því líður þá tel ég ekki rétt að ráðast á Pál Magnússon með óbótaskömmum. Ætti forstjóri Landsspítalans að skammast sýn fyrir að segja upp fólki vegna niðurskurðarins þar?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyjólfur G Svavarsson
Eyjólfur G Svavarsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 580

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband